HANDBÓK UM UMHVERFISSTARF:Bænir og blessunarorð |
Að biðja er ekki það minnsta sem við getum gert.
|
Hér má finna fjölbreyttar bænir, syndajátningar og blessunarorð sem tengjast náttúrunni og umgengni okkar um jörðina.
Margar bænanna eru ætlaðar til víxllesturs við guðsþjónustu eða aðrar samkomur, þá stendur L fyrir lesari og A fyrir allir. |
Grænar Bænir
Syndajátningar og miskunnarbænir
|
Blessunarorð og kveðja
|
Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. |