HANDBÓK UM UMHVERFISSTARF: |
Græn skref Umhverfisstofnunar |
HANDBÓK UM UMHVERFISSTARF: |
Græn skref Umhverfisstofnunar |
Stórir söfnuðir og Kirkjur sem Þegar standa vel að umhverfismálum ættu að kynna sér grænu skrefin! |
Kosturinn við það að vera grænn söfnuður er að hver kirkja getur aðlagað það vel að sínum aðstæðum og litlir söfnuðir geta keppt að því rétt eins og stórir. Ókosturinn er að við höfum ekki tök á að veita utanaðkomandi vottun. Stórir söfnuðir geta hinsvegar tekið þátt í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri sem Umhverfisstofnun heldur utan um og hvetjum við kirkjur sem komnar eru vel á veg í umhverfisstarfi að gera það!
|
Hér að neðan má finna aðlögun á 1. græna skrefi Umhverfisstofnunar sem minni söfnuðir geta nýtt til hliðsjónar ef áhugi er á að taka umhverfisstarfið lengra.
|
Rafmagn og húshituN
|
Flokkun og minni sóuN
|
Fundir og viðburðiR
|
SamgönguR
|
Innkaup
|
Miðlun og stjórnuN
|