Afhverju er kirkjan að fjalla um umhverfismál?Loftslagsbreytingar hafa áhrif á hversdaginn okkar. Manneskjur, dýr og plöntur eru í neyð því forsendur lífs þeirra og tilveru eru að breytast. Vísindamenn hafa slegið því föstu að lífshættir mannkyns séu rót vandans og ítrekað nauðsyn þess að við breytum hegðun okkar. Sem kirkja höfum við köllun til að standa vörð um sköpunarverkið og fylgja Jesú Kristi, en hvað þýðir það fyrir okkur í dag? Hvernig getum við hugsað hnattrænt en gripið til aðgerða í nærsamfélaginu?
Að verða grænn söfnuður
Eftirtaldar kirkjur hafa hafið umhverfisstarf |