InngangurÞessi rafræna handbók er 2. útgáfa handbókar um umhverfisstarf í kirkjunni sem fyrst kom út árið 2018.
Allt efni í þessari handbók má nýta, birta og byggja á í starfi þjóðkirkjusafnaða og annarra kristinna trúfélaga, þar með talið er heimilt að afrita og ljósrita efni bókarinnar. Efni handbókarinnar er að mestu leyti fengið frá norsku kirkjunni og meþódistakirkjunni í Noregi og þýtt með þeirra leyfi. Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur safnaði saman efni handbókarinnar, þýddi og staðfærði. Í umhverfisnefnd þjóðkirkjunnar sitja nú. Sr. Axel. Á. Njarðvík, héraðsprestur í Suðurprófastsdæmi Björn Erlingsson, hafeðlisfræðingur Sr. Elínborg Sturludóttir, dómkirkjuprestur Sr. Halldór Reynisson, verkefnastjóri á Biskupsstofu Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur |
HAndbók um Umhverfisstarf |