Umhverfisstefna þjóðkirkjunnar
|
Atriði í aðgerðaráætlun umhverfismála fyrir árin 2018-2020Í samræmi við umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi atriði í aðgerðaráætlun umhverfismála 2018-2020:
|
Greinargerð með umhverfisstefnu 1. Áhrif loftlagsbreytinga, vonarrík framtíð, ábyrgð manneskjunnar og ákall náttúrunnar
2. Staða manneskjunnar í náttúrunni og nauðsynlegar breytingar á samfélagsgerðinni
3. Leið náttúrunnar til manneskjunnar og manneskjunnar til náttúrunnar gegnum trú
4. Almannagæði og syndin gegn náttúru og mannkyni
5. Rányrkja jarðar, spilling náttúrugæða og réttur til almannagæða
6. Manneskjan í samfélagi og umhverfi, - samfélög manneskjunnar sem vistkerfi
|